Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaPlast er ekki bara plast!

Plast er ekki bara plast!

Plast er ekki bara plast! er yfirskrift umhverfisviku MK sem haldin verður í níunda sinn dagana 17. - 20. september. Sýndar verða heimildamyndir og margir áhugaverðir fyrirlesarar fræða nemendur og kennara um ýmislegt tengt efninu. Vikunni lýkur með lokahátíð fimmtudaginn 20. september. 

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá umhverfisvikunnar.

Smelltu hér til að sjá myndina stærri. 

Uppfært laugardagur, 15 september 2018 13:43

Tengill á facebook

Hádegismatseðill

Go to top