Moodle - MKnet

Inna - upplýsingakerfi skóla

Póstur kennara

Inna - upplýsingakerfi skóla

 

Moodle - MKnet

Póstur kennara

ForsíðaLok jafnréttisviku

Lok jafnréttisviku

Fimmtudaginn 7. mars lauk jafnréttisviku með pomp og prakt. Páll Óskar steig á stokk og skemmti nemendum sem og starfsfólki. Einnig komu talsmenn Stigamóta og sögðu frá forvarnarverkefninu Sjúk ást, sem snýr að því að upplýsa fólk um einkenni heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldisfullra sambanda.

Nemendur jafnréttisnefndar stóðu fyrir söfnun með sölu á ýmsum veigum svo sem pizzum og kökum. Ágóðinn rann allur til Stigamóta.

Uppfært fimmtudagur, 14 mars 2019 12:32

Go to top