Námið er staðbundið, hefst í lok ágúst og tekur þrjár annir og einn námsþátturinn á seinustu önninni er vinnustaðanám sem veitir nemendum ómetanlegt tækifæri til að kynnast kröfum atvinnulífsins. Að námi loknu eru ýmsir möguleikar s.s. að fara út í atvinnulífið eða halda áfram námi og fara t.d. í viðurkenndan bókara sem er löggilt starfsheiti.
Kennt er frá klukkan 8:20 – 14:40. Kennsla hefst í ágúst 2018 og er innritun hafin. Nánari upplýsingar veitir Inga Karlsdóttir, fagstjóri í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í 5944000/8244114.
Umsóknareyðublað má finna hér.
1. önn |
2. önn |
3. önn |
ENSKA | ENSKA | VINNUSTAÐANÁM |
STÆRÐFRÆÐI | STÆRÐFRÆÐI | SKATTASKIL |
ÍSLENSKA | ÍSLENSKA | LAUNABÓKHALD |
MARKAÐSFR/ÞJÓN | TÖLVUR | UPPLÝSINGATÆKNI |
TÖLVUR |
TÖLVUBÓKHALD |
HAGNÝT REKSTRARFRÆÐI (REKSTUR OG LÖG) |
BÓKFÆRSLA | BÓKFÆRSLA | REIKNINGSHALD |
ÍÞRÓTTIR | ÍÞRÓTTIR | ÍÞRÓTTIR |
ALLS 31 FEIN | ALLS 31 FEIN | ALLS 31 FEIN |
Uppfært sunnudagur, 08 apríl 2018 17:57