Ferðamálanám

Ferðamálaskólinn í Kópavogi hefur verið starfræktur síðan 1987 og byggir á námskrá fyrir ferðamálanám sem gefin var út af Menntamálaráðuneytinu árið 2004.

Síðast uppfært 11. júní 2020