Fréttir

Ferðamálaskólinn dregur saman seglin

Eftir rúmlega 30 ára farsælt starf stendur Ferðamálaskólinn í Kópavogi á vissum tímamótum. Á haustönn 2020 verður í fyrsta skipti í sögu skólans ekki innritað í fullt nám við skólann. Hins vegar verða í boði þrír vinsælir og afar gagnlegir áfangar sem nýtast vel þeim sem þegar eru starfandi í ferðaþjónustu eða hyggjast starfa í greininni þegar land tekur að rísa á ný. Þessir áfangar eru:

 

Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu skólans (sjá Innritun).

Allar nánari upplýsingar fást hjá fagstjóra í síma 594 4020 eða með því að senda tölvupóst til Ferdamalaskolinn@mk.is

 

 

Síðast uppfært 27. maí 2020