Innritun

Umsækjendur þurfa að vera 20 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Við 25 ára aldur er tekið mið af starfsferli og öðru sem viðkomandi hefur tekið sér fyrir hendur. Nemendur þurfa auk þess að hafa gott vald á íslensku og ensku.

Umsókn má senda inn rafrænt á netfangið Ferdamalaskolinn@mk.is. Umsóknareyðublað má finna hér

Nánari upplýsingar um námið gefur fagstjóri Ferðamálaskólans í síma 594 4020. Einnig er hægt að senda póst á netfangið Ferdamalaskolinn@mk.is

Síðast uppfært 27. maí 2020