Stundaskrá

Á vorönn 2020 verða allir áfangar Ferðamálaskólans kenndir í fjarnámi með þremur staðbundnum lotum.

  1. lota: 9.-11.janúar (kynning á námsefni og kennsluhugbúnaði, verkefnavinna)
  2. lota: 27.-29. febrúar (verkefnavinna sem ekki er hægt að sinna í fjarnámi)
  3. lota: 16.-18. apríl (kynningar, munnleg próf, verkefnavinna)
Síðast uppfært 04. nóvember 2019