Opið hús

Opið hús verður í Menntaskólanum í Kópavogi, fimmtudaginn, 12. mars, kl.16.30-18.30.

Kynnt verður námsframboð skólans; námsbrautir í bóknámi, matvæla- og ferðagreinar, leiðsögunám, matsveina- og matartæknanám.

Hlökkum til að sjá ykkur, allir velkomnir.