Búið að opna fyrir töflubreytingar

 Búið er að opna fyrir rafrænar töflubreytingar – lokað verður fyrir þær föstudaginn 16. ágúst kl. 16:00. 

Hér má finna leiðbeiningar, stokkatöflu og yfirlit yfir í hvaða stokkum áfangar eru kenndir.

Athugið að ekki verður hægt að skipta um hópa og ef nemendur ætla að hætta við einhverja áfanga sem þeir völdu er það heldur ekki hægt. Eingöngu verður hægt að bæta við áföngum ef gat er í stundatöflu nemenda. ATH! nýnemar geta ekki óskað eftir töflubreytingum

Töflubreytingar verða afgreiddar fyrir mánudag.