- Skólinn
- Námsleiðir
- Nemendur
- Nemendaþjónusta
- Upplýsingatækniver
- Leiðsöguskólinn
- Hótel- og matvælaskólinn
Undanfari: enginn
Í áfanganum er rakin þróun fræðigreinarinnar jarðfræði erlendis og á Íslandi. Lögð er áhersla á sérkenni Íslands, myndun landsins, eldvirkni, jarðskjálfta, jökla, vatnsföll og jarðhita. Farið er í flekakenninguna, eldstöðvakerfi, bergtegundir, jarðlög og jarðsögu Íslands. Nemendur fá tilsögn í greiningu helstu steinda og bergtegunda. Í vettvangsferðum er lögð áhersla á að nemendur kynnist jarðfræði Íslands.
Nemandi geti útskýrt