- Skólinn
- Námsleiðir
- Nemendur
- Nemendaþjónusta
- Upplýsingatækniver
- Leiðsöguskólinn
- Hótel- og matvælaskólinn
Undanfari: enginn
Í áfanganum fer fram þjálfun í framsögn, raddbeitingu, frásagnartækni og framkomu. Farið er í helstu þætti mannlegra samskipta, hópstjórn og hópsálfræði. Lögð er áhersla á samskipti við ferðamenn af mismunandi þjóðerni og skoðaðir mismunandi menningarheimar og trúarbrögð. Fjallað er um ólíkar tegundir ferða og útfærslu þeirra og samskipti leiðsögumannsins við ferðaþjónustuaðila.
Markmið
Nemandi kunni skil á