VEV204 Vettvangsnám II

Undanfari: TMN102, LES102, VEV102, ATV101, JAR102, SAG101, ÍSA01, BOL012, GRN101, DÝR101

Í lok annarinnar er farin hringferð um Ísland. Í æfingaferðunum er lögð áhersla á að nemendur tengi frásagnir við það sem fyrir augu ber hverju sinni, æfi framsögn í hljóðnema, tímasetningu og framsetningu á efni. Jafnframt þjálfast nemendur í öllum helstu verkþáttum í starfi leiðsögumannsins og kynnast mismunandi aðstæðum á vettvangi. Vettvangsnámið tengist áföngunum Tungumálanotkun II (TMN202) og Svæðalýsingar (SVÆ106) á þann hátt að um sameiginlegar vettvangsferðir er að ræða.

Markmið

  • Nemandi fari í lokaferð - hringferð um landið
Síðast uppfært 26. mars 2019