Innritun

Umsækjendur þurfa að vera orðnir 21 árs við upphaf námsins. Þeir skulu hafa stúdentspróf eða sambærilegt nám, ásamt því að hafa mjög gott vald á einu erlendu tungumáli, auk íslensku.  Nemendur þurfa að standast munnlegt inntökupróf í því tungumáli sem þeir hyggjast leiðsegja á.

Umsóknareyðublaðið má nálgast hér. Umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf.

Síðast uppfært 08. júní 2021