Afrekssvið - Umsókn

Skilmálar
Ég samþykki að verði þessi umsókn samþykkt og ég hefji nám við Menntaskólann í Kópavogi hefur starfsfólk Afrekssviðs MK leyfi til að deila upplýsingum um framgöngu mína í námi, áminningar og athugasemdir ef einhverjar eru með þjálfara mínum og forsvarsfólki íþróttafélags. Ég samþykki einnig að íþróttafélag mitt má deila upplýsingum um framgöngu í íþróttinni, meiðsli og annað er kann að hafa áhrif á frammistöðu í skóla. Leyfi fyrir því að deila viðkvæmum persónuupplýsingum, er varða heilsu og andlega líðan skal gefið sérstaklega og fellur ekki undir þetta leyfi.