- Skólinn
- Námsleiðir
- Nemendur
- Nemendaþjónusta
- Upplýsingatækniver
- Leiðsöguskólinn
- Hótel- og matvælaskólinn
Matartæknanám er 204 eininga bóklegt og verklegt nám sem lýkur með fagprófi matartæknis á 3. hæfniþrepi. Matartæknanám er þrjár annir í skóla. Nánari upplýsingar um námið er hér.
Dagatal matartæknanáms 2023-2024 | Umsókn um nám 22. mars -21. apríl |
Inntökuskilyrði
Réttindi
Matartæknanám býr nemendur undir matreiðslu í eldhúsum heilbrigðisstofnana, leik-, grunn- og framhaldsskólum og mötuneytum vinnustaða. Að lokinni brautskráningu frá skóla getur nemandi sótt um löggildingu starfsheitis til Embættis landlæknis og öðlast þá réttindi til að starfa sem matartæknir.
Mat á námi
Fyrirkomulag náms:
Námið er skipulagt sem þriggja anna nám en nemendur geta tekið það á þeim hraða sem þau óska og ef áfangar eru í boði. Hægt er að stunda námið samhliða vinnu.
Áfangar eru kenndir í fjarnámi eða í lotubundnu fjarnámi:
Nám í boði haustönn 2023 |
|
Enska |
|
Sérfæði bóklegt |
|
Vöruþekking sérfæðis |
|
Íslenska |
|
Íþróttir |
|
Matreiðsla sérfæðis |
|
Matseðlafræði |
|
Næringarfræði sérfæðis |
|
Stærðfræði |
|
Verkleg þjálfun á heilbrigðisstofnun |
Áfangar á brautinni |
|
|
Aðferðafræði í matreiðslu |
||
Enska |
|
|
Hráefnisfræði matreiðslu |
|
|
Innra eftirlit og matvælaöryggi |
|
|
Íslenska |
|
|
Íþróttir |
|
|
Matreiðsla |
||
Matreiðsla sérfæðis |
|
|
Matseðlafræði |
|
|
Matseðlafræði |
|
|
Matur og menning |
|
|
Nám og tölvur |
|
|
Næringarfræði grunnur |
|
|
Næringarfræði sérfæðis |
|
|
Sérfæði bóklegt |
|
|
Soð, sósur og eftirréttir, súpur |
|
|
Stærðfræði |
|
|
Tækjafræði, aðbúnaður og starfsumhverfi |
|
|
Verkleg þjálfun á heilbrigðisstofnun |
|
|
Vöruþekking sérfæðis |
|
|
Þjóna til borðs |
|
|
Örverufræði |
|
|
Öryggismál og skyndihjáp |
|
Búnaður
Kostnaður
Mikilvæg atriði