- Skólinn
- Námsleiðir
- Nemendur
- Nemendaþjónusta
- Upplýsingatækniver
- Leiðsöguskólinn
- Hótel- og matvælaskólinn
Námsráðgjafar standa fyrir námskeiðum sem nemendur geta sótt óski þeir eftir því og fáist næg þátttaka. Eftirtalin námskeið eru í boði.
Stuðningur við nemendur sem glíma við prófkvíða. Veldur prófkvíði því að þú nærð ekki að gera eins vel og þú getur? Prófkvíði getur verið svo alvarlegur að hann hafi áhrif á færni og getu. Því er nauðsynlegt að læra að ná tökum á prófkvíðanum. Það leiðir til þess að líðan verði betri og ánægja af námi meiri.
Unnið er með fjóra meginþætti:
Stuðningur við nemendur sem vilja hafa gott skipulag í kringum nám og störf.
Unnið er með sex meginþætti:
Stuðningur við nemendur til að efla jákvæðari sjálfsmynd bæði sem námsmenn og starfsmenn framtíðarinnar.
Unnið er út frá sex meginþáttum: