Útiíþróttir

Skráning í útiíþróttir í Sporthúsinu haustið 2020

Skráning í útiíþróttir í MK  

Útiíþróttir er valkostur fyrir þá sem skráðir eru í íþróttaáfanga ÍÞRÓ1AA01SP og ÍÞRÓ1AA1ÞJ. Þeir sem mæta í útiíþróttir geta unnið sér inn mætingu í Sporthúsið.  

Dagskrá - september. 

  • Skokk alla fimmtudaga  
  • 22. september. Úlfarsfell - 3 toppar fellsins.  Samsvarar 4 skiptum í Sporthúsið. 
  • 23. september. Helgafell. Samsvarar 4 skiptum í Sporthúsið. 
  • 24. september. Skokk. Samsvarar 3 skiptum í Sporthúsið. 

Nánari útskýringar á viðburðum er að finna í flipum hér hægra megin.

Skráning opnast alla fimmtudaga fyrir næstu viku þar á eftir. Nemandi þarf að skrá sig í síðasta lagi sólarhring fyrir viðburð.

Nemandi sem skráir sig á hreyfingarviðburð skuldbindur sigtil að taka þátt. Ef nemandi forfallast verður hann að tilkynna forföll eigi síðar en fjórum tímum fyrir upphaf viðburðarmeð því að senda póst á johanna.aradottir@mk.is

Þeir sem ítrekað skrá sig á viðburð og mæta ekki geta misst rétt á að taka þátt í fleiri viðburðum.

Í  neyðartilfellum er hægt að hafa samband í síma: 824-4104 

Síðast uppfært 18. september 2020