Vífilsfell

Mæting: 17:00 á litlu kaffistofunni, keyrum upp að Vífilsfelli á eigin bílum.

Hnit á litlu kaffistofuna: https://goo.gl/maps/BbqxpLDHNdWRx3Pt5

Vegalengd: 6 km

Hækkun:  300 m

Lengd: 3 klukkustundir

Búnaður: Mikilvægt er að vera vel búinn, í gönguskóm eða utanvegarstrigaskóm með grófum sóla, hlýjum fatnaði og hafa með sér regnföt ef þannig viðrar.

Fyrir þessa göngu fá nemendur mætingu er samsvarar 4 skiptum í Sporthúsið.

Síðast uppfært 04. september 2020