Nemendafélag MK

Nemendafélag Menntaskólans í Kópavogi á sér jafnlanga sögu og skólinn sjálfur.

Mánudaginn 1. október 1973 stofnuðu nemendur skólafélag er nefndist Nemendafélag Menntaskólans í Kópavogi. Kosið var nemendaráð sem var stjórn félagsins. Í því sátu sjö nemendur, einn úr hverri bekkjardeild skólans auk oddamanns sem var kjörinn á stofnfundi þess. Megintilgangur með stofnun skólafélagsins var að efla samheldni meðal nemenda og félagsþroska þeirra. 

Ingólfur A. Þorkelsson. (1997). Saga Menntaskólans í Kópavogi 1973-1983. Bls. 128

Síðast uppfært 18. febrúar 2019