Foreldrafélag

Foreldrafélag MK var formlega stofnað á stofnfundi félagsins þann 23. okt. 2007

Tilgangur Foreldrafélags Menntaskólans í Kópavogi er að

  •  stuðla að aukinni vitund foreldra/forráðamanna um forsjárskyldur sínar og þekkingu þeirra á réttindum og skyldum sínum og barna þeirra
  • vera samráðs- og samstarfsvettvangur foreldra/forráðamanna sem starfar í fullu samráði við stjórn Nemendafélags, umsjónamann félagsmála og forvarnarfulltrúa skólans.
  • auka sýnileika og nánd foreldra/forráðamanna sem veiti yfirvöldum, skólastjórnendum, kennurum og nemendum stuðning í skólastarfinu.
  • koma á, efla og tryggja gott samstarf foreldra/forráðamanna og starfsfólks skólans.
  • hvetja til aukins stuðnings og hvatningar foreldra/forráðamanna við börn sín og nám þeirra.
  • vera bakhjarl skólans og auka áhrif foreldra/forráðamanna sem hagsmunahóps um bættan hag og stöðu skólans.
  • standa vörð um réttindi nemenda til menntunar og farsæls þroska.

 

Aðalstjórn Foreldrafélags MK 2019-2020:

  • Guðný Karen Ólafsdóttir
  • Hanna Ásgeirsdóttir
  • Sesselja G. Magnúsdóttir

Netfang foreldrafélags:

Síðast uppfært 17. október 2019