Þjónusta

Upplýsingatækniver skiptist í tölvuþjónustu og bókasafn. Hlutverk þess er að þjónusta og styðja við skólastarfið

Bókasafnið styður við bakið á öllum kennslugreinum. Þar er aðgangur að sérfræðingum sem kenna upplýsingaleit og aðstoða nemendur við að finna heimildir sem þeir þurfa vegna verkefna. Þetta geta verið heimildir af ýmsu tagi, prentaðar, í gagnasöfnum og á netinu. 

Starfsmenn tölvuþjónustu aðstoða við aðgang að kennslukerfi skólans, borðtölvum, uppsetningu á Office-pakka svo eitthvað sé nefnt. 

Síðast uppfært 29. ágúst 2022