Umsóknir á afrekssvið

Athugið að til að umsókn sé tekin gild þarf að berast umsókn á menntagatt.is ásamt umsókn og meðmæli þjálfara sem finna má hér til hliðar.

Skilyrði fyrir þátttöku er að nemandi sé að æfa íþrótt í skipulögðu íþróttastarfi undir handleiðslu þjálfara, með það markmið að ná árangri í greininni.