Fyrirsagnir frétta

21.01.2021

Lokadagur til að segja sig úr íþróttum eða breyta um íþróttaáfanga er föstudaginn 22. janúar.

Við minnum á að lokadagur til að breyta skráningu íþróttaáfanga er á morgun, föstudaginn 22. janúar. Þær íþróttir sem MK býður upp á núna eru hópíþróttatímar sem fara að mestu leiti fram úti og eru undir stjórn íþróttakennara. Boðið er upp á alls ky...
20.01.2021

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu okkar www.menntasjodur.is eða islan...
19.01.2021

Samstarfssamningur Afrekssviðs MK og GKG

Þann 18. janúar var undirritaður samstarfssamningur milli Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar vegna kennslu afreksíþróttafólks í skólanum. Menntaskólinn í Kópavogi leggur áherslu á fyrirtaks þjónustu við afreksíþ...
15.01.2021

Gettu betur lið MK í átta liða úrslit

MK er á leið í átta liða úrslit Gettu betur í sjónvarpinu. MK vann Borgarholtsskóla 22 – 14 í spennandi keppni í 16 liða úrslitum Gettu betur. Það þýðir að MK er á leiðinni í átta liða úrslit sem fara fram í sjónvarpssal. Búið er að draga í átta li...
13.01.2021

Önnur umferð Gettu betur

Nú er komið að annarri umferð Gettu betur, en miðvikudaginn 13. janúar keppir lið MK við Borgarholtsskóla kl. 19:30. Keppninni verður útvarpað á Rás 2. Liðið sem vinnur þessa keppni er komið í átta liða úrslit í sjónvarpinu. Við hvetjum alla til að ...