Fyrirsagnir frétta

27.10.2021

Skilafrestur til 1. nóvember - Smásagnakeppni - MK Short Story Competition 2021

Minnum á að skilfrestur er til 1. nóvember. Smellið á slóðina til að fá frekari upplýsingar: Smásagnakeppni - MK Short Story Competition 2021 | Menntaskólinn í Kópavogi
26.10.2021

Ferð í Borgarleikhúsið

Hópur nemenda í ÍSAN áfanga skólans fór fyrir stuttu í vettvangsferð í Borgarleikhúsið. Þar fengu þau kynningu og leiðsögn um leikhúsið og fengu meðal annars að sjá smíðaverkstæði og búningaherbergi hússins. Nemendur og kennari þakka kærlega fyrir ...
23.10.2021

Nemakeppni Kornax 2021 í MK

Nemakepni Kornax 2021 var haldin í MK í vikunni.   Ásgeir Þór Tómasson og Árni Þorvarðarson, kennarar í bakaradeild MK höfðu umsjón með keppninni.   Keppninni var streymt  á veraldarvefnum (https://www.twitch.tv/bakaradeildmk).   Úrslitin voru ...
22.10.2021

Vetrarfrí í MK 25. og 26. október

Skólastarf í Menntaskólanum í Kópavogi liggur niðri dagana 25. og 26. október en þá eru nemendur og starfsfólks skólans í vetrarfríi. Það er gott að halla sér aftur á miðri önn og safna orku fyrir seinni hluta haustannar enda um að gera að nýta þess...
19.10.2021

Próftafla haustannar 2021

Próftöflu haustannar 2021 er að finna á heimasíðu MK.  ATH. nemandi getur snúið sér til áfangastjóra bóknáms og fært próf í samráði við hann yfir á sjúkraprófsdag ef hann lendir í að þurfa að taka tvö próf á sama prófdegi (nemandi missir þá sjúkrapró...