Almenn leiðsögn - Vorönn

Almennir leiðsögumenn

Nemendur fá kennslu og þjálfun í að fara um landið með erlenda ferðamenn. Segja má að nemendur fari hringinn í kringum landið í kennslustofunni með kennurum þar sem fjallað eru um hvað er skoðunarvert og frásagnarvert á hverjum stað. Æfingaferðir í rútu eru stór liður í þjálfun nemenda og fara nemendur á helstu ferðamannastaði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Náminu lýkur með hringferð um landið þar sem nemendur skiptast á að leiðsegja.

 

Áfangar sem tilheyra almennri leiðsögn

Heiti áfanga (einingar) Skammstöfun áfanga

  • Ferðamennska (2) FEM102
  • Svæðisbundin jarðfræði (2) JAR202
  • Svæðalýsingar (6) SVÆ106
  • Tungumálanotkun II (2) TMN202
  • Vettvangsnám (4) VEV204
  • Íslendingasögur (2) BOL202
  • Val 2 einingar

Samtals 20 einingar

Síðast uppfært 11. mars 2024