Í Menntaskólanum í Kópavogi eru fimm brautir til stúdentsprófs ásamt framhaldsskólabraut og starfsbraut fyrir einhverfa.