Íþróttir

Menntaskólinn í Kópavogi er í samstarfi við Sporthúsið um alhliða hreyfingu og heilsurækt fyrir nemendur. 

Stundi nemandi íþróttir undir stjórn þjálfara getur hann fengið þá ástundun metna. Skila þarf inn áætlun við upphaf annar og staðfestingu undirritaða af þjálfara við lok annar. 

Áætlun vegna íþrótta á haustönn

Staðfesting vegna íþrótta á haustönn

Áætlun vegna íþrótta á vorönn

Staðfesting vegna íþrótta á vorönn.

Síðast uppfært 14. maí 2019