Almenn leiðsögn

Nemendur fá kennslu og þjálfun í að fara um landið með erlenda ferðamenn. Segja má að nemendur fari hringinn í kringum landið í kennslustofunni með kennurum þar sem fjallað eru um hvað er skoðunarvert og frásagnarvert á hverjum stað. Æfingaferðir í rútu eru stór liður í þjálfun nemenda og fara nemendur á helstu ferðamannastaði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Náminu lýkur með hringferð um landið þar sem nemendur skiptast á að leiðsegja.

Áfangar sem tilheyra almennri leiðsögn

KJARNI skylduáfangar leiðsögunáms

Námsgrein

Skammstöfun

Einingar

Atvinnuvegir

2

Bókmenntir og listir

5

Dýrafræði

3

Ferðaþjónusta

1

Fyrsta hjálp 1

1

Gróðurfar og náttúruvernd

3

Íslenskt samfélag

2

Jarðfræði

4

Leiðsögutækni

3

Saga

2

Tungumálanotkun

5

Svæðalýsingar I

4

 

Sérhæfing kjörsviðs: Almenn leiðsögn

Námsgrein

Skammstöfun

Fein

Íslendingasögur

2

Jarðfræði svæða

4

Leiðsögutækni II

2

Náttúrufræði

1

Svæðalýsingar II

7

Tungumálanotkun II

TMNO4AL04

4

Vettvangsnám hringferð

5

 

Almenn leiðsögn

1. önn

2. önn

TMNO4AL04

 

30 ein

30 ein

 

Nemendur sem kjósa að skipta náminu á 2 ár geta t.d. skipt náminu svona á annir:

1. önn 

2. önn

3. önn

4. önn

 

TMNO4AL04

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Síðast uppfært 30. júní 2025