Gönguleiðsögn

Nemendur fá kennslu og þjálfun í að fara með ferðamenn í lengri og styttri gönguferðir en einnig fá þeir þjálfun í að leiðsegja í rútu. Nemendur fara í sólarhrings rötunarferð, helgarnámskeið í vetrarferðamennsku og ferðamennsku á jöklum (ath nemendur þurfa sjálfir að koma sér á námskeiðsstað) auk æfingar í að vaða straumvötn. Nemendur fara í nokkrar gönguferðir á eigin vegum. Náminu lýkur með 5 daga bakpokagönguferð um óbyggðir þar sem nemendur skiptast á að leiðsegja. Í ferðinni er gist í tjöldum.

Nemendum í gönguleiðsögn er eindregið ráðlagt að taka skyndihjálparnámskeiðið Wilderness First Responder.

Þeir sem hyggjast stunda nám í gönguleiðsögn þurfa að hafa mikla reynslu af gönguferðum um óbyggðir og vera í góðu líkamlegu formi.

 

KJARNI skylduáfangar leiðsögunáms

Námsgrein

Skammstöfun

Einingar

Atvinnuvegir

2

Bókmenntir og listir

5

Dýrafræði

3

Ferðaþjónusta

1

Fyrsta hjálp 1

1

Gróðurfar og náttúruvernd

3

Íslenskt samfélag

2

Jarðfræði

4

Leiðsögutækni

3

Saga

2

Tungumálanotkun

5

Svæðalýsingar I

4

 

Sérhæfing kjörsviðs: Gönguleiðsögn

Námsgrein

Skammstöfun

Fein

Ferðamennska og rötun

4

Fjallamennska II jöklar

1

Fyrsta hjálp II

2

Hópstjórn

1

Náttúrufræði

NÁTT4GÖ04

4

Svæðalýsingar göngusvæða

4

Tungumálanotkun

TMNO4GÖ02

2

Fjallamennska I vetrarferðir

1

Vettvangsnám

6

 

Gönguleiðsögn

1. önn 

2. önn 

NÁTT4GÖ04

TMNO4GÖ02

 

30 ein

30 ein

 

Nemendur sem kjósa að skipta náminu á 2 ár geta t.d. skipt náminu svona á annir:

1. önn

2. önn

3. önn

4. önn

 

TMNO4GÖ02

NÁTT4GÖ04

 

 

 

 

 

 

Síðast uppfært 07. júlí 2025