Inntökuskilyrði

Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  • Hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun. Sambærileg menntun gæti verið iðnnám, háskólabrú eða þess háttar.
  • Þarf að skilja íslensku vel og hafa gott vald á einu erlendu tungumáli.
  • Verða 21 árs á árinu.

 Umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf.

Síðast uppfært 04. apríl 2024