Inntökuskilyrði

Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

Hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegri menntun
Hafa gott vald á íslensku
Hafa gott vald á kjörtungumáli

Umsækjendur eru boðaðir í inntökupróf þar sem fullnægjandi tungumálakunnátta í kjörmáli er staðreynd.

Síðast uppfært 26. júní 2025