Skila staðfestingu vegna ÍÞRÓ1AA01ÞJ

Síðasti dagur til að skila staðfestingu fyrir ÍÞRÓ1AA01ÞJ. Nemendur sem æfa annars staðar en í Sporthúsi verða að skila útprentuðum mætingum úr kerfi viðkomandi líkamsræktarstöðvar með stimpli stöðvarinnar, þau sem æfa undir handleiðslu þjálfara og eru ekki á afrekssviði skila staðfestingu sem undirrituð er af þjálfara og með stimpli íþróttafélags.