Skýring nemanda eldri en 18 ára vegna tímabundinnar fjarveru frá skóla

Skil á þessu eyðublaði skýrir fjarveru nema en veitir ekki leyfi

Nemandi eldri en 18 ára tilkynnir fjarveru sína og ber ábyrgð á þeim fjarvistum sem verða til vegna þess. Nemandi sem er fjarverandi vegna einkaerinda þarf að hafa neðangreint í huga.

  1. Nemandi fær ekki lengdan skilafrest á þeim verkefnum sem á að skila á meðan á fjarveru
    stendur.
  2. Nemandi hefur ekki endurtökurétt né undanþágu á prófum sem fram fara á meðan á fjarveru stendur.

Bent er á að allar fjarvistir geta haft áhrif á námsárangur nemenda.

Vinsamlegast settu sama netfang og er skráð í Innu