Nemandi eldri en 18 ára tilkynnir fjarveru sína og ber ábyrgð á þeim fjarvistum sem verða til vegna þess. Nemandi sem er fjarverandi vegna einkaerinda þarf að hafa neðangreint í huga.
Bent er á að allar fjarvistir geta haft áhrif á námsárangur nemenda.