Umsókn um skólavist í Leiðsöguskólann 2024 - 2025

Hér er sótt um skólavist í Leiðsöguskólann. Hann er starfræktur innan veggja Menntaskólans í Kópavogi.
 
Haft verður samband við umsækjendur og þeir boðaðir í inntökupróf.

Kjörsvið og tungumál

Ekki bindandi val

Náms- og starfsferill

Einnig er hægt að skila ferilskrá með neðangreindum upplýsingum.

Fylgiskjöl