Nemendur geta komið og skoðað lokapróf og annað námsmat hjá kennurum sínum. Endurskoðun á vali ef þörf er á.