Heimsókn á Bessastaði

Frá vinstri: Guðmundur innkaupastjóri í MK, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Árni fagstjóri …
Frá vinstri: Guðmundur innkaupastjóri í MK, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Árni fagstjóri bakaradeildar MK

Guðmundur, innkaupastjóri MK, og Árni, fagstjóri bakaradeildar, fóru í heimsókn á Bessastaði til forseta Íslands, Hr. Guðna Th. Jóhannessar, fyrr í dag. Ástæða heimsóknarinnar var verkefni sem Guðmundur hefur verið þróa ásamt fulltrúum ríkisins. Í framhaldi af því voru Guðmundur og Árni tilnefndir sem nýsköpunarfulltrúar í teymi nýsköpunar hjá ríkinu.