Fréttir

Skráning í útskrift í desember 2025

Nemendur sem stefna á útskrift 19. desember 2025...

Stúdent frá MK hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands

Síðastliðinn mánudag tók Ágústa Rún Jónsdóttir, stúdent frá MK...

Foreldrafundur nýnema

Fundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema fæddir 2009...

Nýnemadagur

Fimmtudaginn 28. ágúst stendur stjórn nemendafélagsins, NMK, fyrir nýnemaferð. Mæting í síðasta lagi kl. 09:00 í anddyri skólans...

Töflubreytingar haustönn 2025

Búið er að opna stundatöflur nemenda og einnig fyrir rafrænar töflubreytinga...

Stöðupróf í tungumálum

Stöðupróf í dönsku, ensku, spænsku og þýsku verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi þriðjudaginn 26. ágúst kl. 08:15-10:15...

Tölvunámskeið nýnema

Mánudaginn 18. ágúst verður stutt tölvunámskeið fyrir nýnema og eru skráningarhlekkir hér fyrir neðan. Hver nemandi mætir í klukkustund...

Ferilbók í vinnustaðanámi

Allir nemendur sem eru skráðir í vinnustaðanám í Hótel- og matvælaskólanum fá senda greiðslukröfu fyrir haustönn 2025 vegna ferilbókar...

Sumarlokun MK

Skrifstofa skólans verður lokuð 23. júní – 8. ágúst...

Innritun nýnema úr grunnskóla – mikilvægar upplýsingar fyrir nýja nemendur

Innritun nýnema í Menntaskólann í Kópavogi er lokið. Metfjöldi umsókna barst eða 1.134 umsóknir um bóknám, grunndeild matvæla- og ferðagreina (GMF) og á starfsbraut. Við bjóðum 242 nýnema velkomna í bóknám, 26 nemendur á GMF og 10 nemendur á starfsbraut haustið 2025.