Fréttir

Vegna aðsóknar í Menntaskólann í Kópavogi

Um leið og við erum þakklát fyrir þá miklu aðsókn sem er í Menntaskólann í Kópavogi bendum við á að nemendur eru innritaðir miðað við ákveðnar leikreglur og það þýðir ekkert að hafa sérstaklega samband og hafa áhrif á það ferli. Starfsfólk skólans vinnur nú við innritun í samstarfi við Menntamálastofnun.
Lesa meira

Skólinn lokaður þriðjudaginn 30. maí

Skólinn verður lokaður þriðjudaginn 30. maí vegna starfsmannaferðar. Opnum aftur miðvikudaginn 31. maí kl. 10.
Lesa meira

Vel mætt á auka kynningu á MK

Lesa meira

Prófsýning og námsmat

Nemendur eru hvattir til að koma í prófsýningu............
Lesa meira

Útskriftir vorannar 2023

Nemendur dagskóla, stúdentsefni og verknámsnemar í matreiðslu, framreiðslu, bakstri og kjötiðn útskrifast föstudaginn 26. maí kl 14:00 í Digraneskirkju. Kvöldskólanemendur (matsveinar, matartæknar, meistaranemar og nemendur leiðsöguskóla) útskrifast fimmtudaginn 25. maí kl 16:00 í Digraneskirkju. Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.
Lesa meira

Misstir þú af opnu húsi í MK?

Lesa meira

Jarðfræðiferð á Snæfellsnes vorönn 2023

Lesa meira

Einkunnir

Búið er að opna fyrir einkunnir .......
Lesa meira

Kópamessa fyrir útskriftarnemendur

Á morgun, föstudaginn .......
Lesa meira

Innritun fyrir haustönn 2023

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2023 er eftirfarandi ......
Lesa meira