Móttaka nýrra nemenda - upphaf kennslu á vorönn 2023

Tekið verður á móti nýskráðum nemendum á vorönn 2023  þann 3. janúar kl.  14:00.  

Nýir nemendur í bóknámi mæta í stofu S103

Nýir nemendur í verknámi mæta í stofu S104

Á dagskrá er kynning á skólanum, skólareglum, námsþjónustu ofl. og nemendur fá lykil að skóskápum/fataskápum.

Kennsla hefst í dagskóla skv stundatöflu þann 4. janúar.

Kennsla hefst í Leiðsöguskólanum þann 4. janúar (og aftur þann 5. janúar)

Matartæknar mæta í fyrstu staðlotu 20. janúar

Matsveinar mæta í fyrstu staðlotu 13. janúar

Meistaraskóli hefst 9. janúar kl 13:10