Villibitar í úrslitum

Nemendur i frumkvöðlafræði, þeir Ívar Darri, Kjartan, Nói og Sveinbjörn komust í úrslit í Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla með fyrirtækið sitt Villibitar. Þeir kynntu svo vöruna og fyrirtækið sitt í gær í Arion banka og stóðu sig með prýði. Við í MK erum stolt af ykkur!