Á vorönn 2021 erum við að ljúka alþjóðlegu samvinnuverkefni sem heitir M4E3. Þetta verkefni er unnið í samvinnu við fjölbrautaskólann í Numedal og menntaskólann í Teplice í Tékklandi. Í verkefninu er lögð áhersla á að nemendur frá MK kynnist nemend...
Í tilefni Öskudags þá bauð nemendafélag skólans (NMK) nemendum upp á Candyfloss í Orminum. Mikil stemming myndaðist og voru meðlimir í NMK duglegir að fara út um allan skóla og bjóða öðrum nemendum upp á Candyfloss.
Föstudaginn 19. febrúar og mánudaginn 22. febrúar er vetrarleyfi í MK. Skólinn verður lokaður þessa daga en við hlökkum til að sjá alla endurnærða og káta eftir fríið.
Innritun á starfsbrautir fyrir einhverfa nemendur fer fram 1.-28. febrúar
Forinnritun 10. bekkinga fer fram 8. mars til 13. apríl Forinnritun nemenda sem ljúka munu 10. bekk vor 2021 (fæddir 2005 eða síðar) hefst 8. mars og lýkur 13. apríl nk. Nemen...
Forinnritun nemenda í 10. bekk í grunndeild matvæla- og ferðagreina GMF fer fram 8. mars til 13. apríl.
Innritun nemenda sem eru á námssamningi í matvælagreinum baksturs, framreiðslu, kjötiðnaðar og matreiðslu fer fram 1. mars til 1. apríl.
Innrit...