Fyrirsagnir frétta

05.01.2022

Hagnýtar upplýsingar vegna upphafs vorannar

Hagnýtar upplýsingar sem farið var yfir með nýnemum og endurinnrituðum nemendum í dag fyrir vorönnina. Nemendur rifjuðu upp innskráningu í Innu og Moodle og báru saman áfanga í þessum tveimur kerfum. Lykilorð-Office-Moodle myndband Minnt á...
03.01.2022

Skólabyrjun vorönn 2022

Nýnemar (05 árgangur) mæta kl. 9:00 miðvikudaginn 5. janúar skv. tölvupóstum frá áfangastjórum.Endurinnritaðir (haust 2021 og vor 2022) og iðnnemar mæta miðvikudaginn 5. janúar kl 13:00 skv. tölvupóstum frá áfangastjórum.Fimmtudaginn 6. janúar hefst ...
03.01.2022

Rafrænar töflubreytingar

Opnað hefur verið fyrir rafrænar töflubreytingar í Innu. Nemendur hafa fram til 7. janúar kl. 16:00 til að senda inn óskir um töflubreytingar. Athugið að ekki er hægt að óska eftir tilfærslu á milli hópa í áfanga og nemendur geta ekki óskað eftir að ...
21.12.2021

Opnunartími MK og skrifstofu næstu daga

Skrifstofan og skólinn verða opin sem hér segir:
17.12.2021

Brautskráning laugardaginn 18. desember kl. 14

Brautskráning Menntaskólans í Kópavogi fer fram í Digraneskirkju laugardaginn 18. desember 2021 kl. 14:00
17.12.2021

Norska og sænska