Fyrirsagnir frétta

24.06.2021

Sumarlokun

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með hádegi 25. júní vegna sumarleyfa. Við opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst kl. 10. Enn eru nokkur pláss laus í Leiðsöguskólanum, fyrirspurnir og umsóknir má senda á lsk@mk.is. Njótið sumarsins - við hlökkum til a...
31.05.2021

Systkini útskrifast

Svo skemmtilega vildi til að fimmtudaginn 27. maí útskrifuðust þrjú systkini frá MK - þau Henrý Þór, Þorleifur Karl og Anna María Reynisbörn. Henrý Þór og Þorleifur Karl útskrifuðust sem meistarar í bakaraiðn frá Meistaraskólanum og Anna María sem fe...
31.05.2021

Skólinn lokaður

Menntaskólinn í Kópavogi verður lokaður mánudaginn 31. maí  vegna starfsdags.
28.05.2021

Útskrift 28. maí

Menntaskólanum í Kópavogi var slitið í dag, 28. maí, við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Alls voru útskrifaðir 57 stúdentar og 9 með lokapróf í bakstri, 11 í framreiðslu og 22 í matreiðslu. Í ræðu sinni vakti skólameistari, Guðríður Eldey Arnard...
28.05.2021

Skólinn lokaður

Menntaskólinn í Kópavogi er lokaður frá hádegi í dag vegna útskriftar