Fyrirsagnir frétta

16.09.2021

Glærur frá foreldrafundi

Glærur frá foreldrafundi nýnema er hægt að finna hér á síðunni
15.09.2021

Vistspor jarðarbúa

Föstudaginn 10. september fengu nemendur í umhverfisfræði fyrirlestur frá Sigurði Eyberg Jóhannessyni umhverfis- og auðlindafræðingi um vistspor jarðarbúa. Var það undirbúningur fyrir umhverfisviku skólans þegar sömu nemendur gera tilraun til þess að...
14.09.2021

Fundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema

Fundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema í Menntaskólanum í Kópavogi verður haldin 14. September kl: 16:30. Smellið á fréttina til að sjá slóðina á fundinn.
27.08.2021

Nýnemaferð 2004

"Nýnemum" MK árgerð 2004 stendur til boða að fara í nýnemaferð í Vatnaskóg 2. september með fyrirvara um óbreyttar sóttvarnarreglur. Smellið á fréttina til að skrá ykkur og sjá nánari upplýsingar.
25.08.2021

Leiðbeiningar fyrir nemendur ef þeir greinast með covid eða þurfa að fara í sóttkví

Forráðamenn nemenda undir 18 ára, og nemendur 18 ára eða eldri, eiga að tilkynna skólanum strax um covid smit með því að senda skólameistara gudridur.eldey@mk.is og aðstoðarskólameistara hjordis.einarsdottir@mk.is póst með eftirfarandi upplýsingum: Hvenær greinist viðkomandi? Var hann/hún í sóttkví? Hversu lengi á viðkomandi að vera í einangrun? Muna að senda vottorð frá Heilsuveru í viðhengi.