Fyrirsagnir frétta

19.11.2020

Prófin framundan

Frá föstudeginum 4. desember til og með fimmtudeginum 10. desember fara fram lokapróf í MK. Föstudaginn 11. desember verða sjúkrapróf og mánudaginn 14. desember endurtektarpróf fyrir útskriftarefni. Þeir áfangar sem verða með lokapróf eru í próftöfl...
18.11.2020

Fundur með aðstandendum nemenda í MK

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 17:00 verður haldinn fundur á Zoom með aðstandendum nemenda í MK. Slóðin á fundinn er https://us02web.zoom.us/j/89208733074 Nánari upplýsingar um fundinn má finna í PDF-skjali hér.     
17.11.2020

Næstu dagar

Ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem tekur gildi á morgun 18. nóvember veitir framhaldsskólunum heimild til að taka við nemendum upp að ákveðnu marki. Eftir vandlega ígrundun var niðurstaða okkar í MK að bjóða öllum nemendum skólans í stærðfræði að...
11.11.2020

Fjartyllidagar í MK

Að þessu sinni eru ekki haldnir hefðbundnir Tyllidagar heldur Fjartyllidagar. Vikan hófst á tveggja kvölda Fifa móti, sem tókst mjög vel. Smellið á titil til að sjá dagskrána.
10.11.2020

Könnun um nám og líðan í MK á tímum Covid-19. Opin fram á mánudag.

Kæru nemendur Okkur í MK langar að vita hvernig ykkur líður á þessum furðulegu tímum og hvernig ykkur gengur í náminu. Því viljum við biðja ykkur um að svara könnuninni, Nám og líðan í MK á tímum Covid-19,  sem þið finnið á Moodle í áfanga sem heiti...