Fyrirsagnir frétta

08.04.2021

Framboð í NMK

Auglýst er eftir framboðum í stjórnir, nefndir og ráð NMK fyrir skólaárið 2021 – 2022. Hægt er að bjóða sig fram til og með 14. apríl, en kosningar fara fram rafrænt 27. – 28. apríl og verða úrslit birt í hádegishléi 29. apríl. Upplýsingar um framboð...
07.04.2021

Innritun - Lengdur umsóknarfrestur

Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl Nemendur sækja um rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi og nota til þess íslykil eða rafræn skilríki. Sót...
06.04.2021

Nemendur skráðir í ÍÞRÓ1AA01SP eða ÍÞRÓ1AA01ÞJ

Íþróttakennsla í MK verður með öðrum hætti í apríl mánuði vegna covid 19. Það verða engir skipulagðir hópíþróttatímar fyrir nemendur í ÍÞRÓ1AA01SP (íþróttakennsla á vegum MK) eins og verið hefur á þessari önn. Í staðinn fá nemendur að skila einstakli...
04.04.2021

Staðnám hefst þriðjudaginn 6. apríl

Ný reglugerð um skólahald á tímum samkomutakmarkana heimilar framhaldsskólum að hefja staðnám eftir páska á sömu forsendum og áður. Á þriðjudag 6. apríl hefst því skóli eftir páskaleyfi og mæta nemendur í skólann. Eins og áður er grímuskylda ef ekk...
24.03.2021

Allt bóknám í fjarkennslu

Menntaskólinn í Kópavogi er lokaður fram yfir páska skv. tilmælum stjórnvalda. Leiðbeiningar til nemenda hafa verið sendar í tölvupósti. Þann 25. mars er svarað í síma á skrifstofu skólans en þess utan er skólinn lokaður fram yfir páska. Það má allt...
23.03.2021

Frumkvöðlafræði