Fyrirsagnir frétta

28.01.2020

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2020

Innritun á starfsbrautir fyrir fatlaða nemendur fer fram 1.-29. febrúar.Innritun á starfsbrautir fer fram 1.-29. febrúar.  Áætlað er að afgreiðslu umsókna þessara nemenda verði lokið fyrir lok apríl. Forinnritun 10. bekkinga fer fram 9. mars til 13....
28.01.2020

Verklegar æfingar í framreiðslu og matreiðslu

Verklegar æfingar í þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu hófust 23. janúar og verða með reglulegu milli bili út önnina. Æfingar þessar eru hluti af náminu og  fá nemendur tækifæri til að æfa helstu þætti sem snúa að fagi þeirra. Fyrsta æfingin ge...
24.01.2020

Opið hús

Opið hús verður í Menntaskólanum í Kópavogi, fimmtudaginn, 12. mars, kl.16.30-18.30. Kynnt verður námsframboð skólans; námsbrautir í bóknámi, matvæla- og ferðagreinar, leiðsögunám, matsveina- og matartæknanám. Hlökkum til að sjá ykkur, allir velkom...
23.01.2020

Ólympíuleikar ungkokka á Indlandi

Dagana 28. janúar til  2. febrúar fara fram Ólympíuleikar ungkokka í Indlandi og mun Ísland eiga keppanda þar. Alls taka 32 þjóðir hvaðanæva af í heiminum þátt í keppninni. Síðast þegar Ísland sendi keppanda, hreppti hann sjötta sætið. Til mikils er ...
23.01.2020

Breyttur opnunartími skrifstofu

Frá og með föstudeginum 24. janúar verður skrifstofu skólans lokað klukkan þrjú á föstudögum. Vegna breyttrar stokkatöflu verður skrifstofan hér eftir lokuð í hádeginu milli kl. 11:45 og 12:45.
15.01.2020

Háskólahermir