22.08.2024
Sigurður Örn Hallgrímsson forstöðumaður Reiknistofu bankanna afhendir fyrir hönd RB Þórarni Halldórssyni umsjónarmanni fasteigna í Menntaskólanum í Kópavogi þrjá stóra skjái að gjöf. Við í MK erum afar þakklátt fyrir höfðinglega gjöf sem mun koma að góðum notum í skólastarfinu.