Páskaleyfi hefst í MK mánudaginn 3. apríl og stendur til þriðjudagsins 11. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá þann dag. Skólinn er lokaður á þessum tíma sem og skrifstofan.
Starfsáætlun skólaársins 2023-2023 verður sett á vefinn á næstu dögum. En ef einhverjir eru farnir að skipuleggja má geta þess að nýnemamóttaka verður föstudaginn 18. ágúst 2023. Fyrsti kennsludagur verður mánudagur 21. ágúst. Vetrarleyfi...
Skráning í mat
MK-ingar ball
Utanskóla ball
Árshátíðarmatur verður fimmtudaginn 30. mars í Sunnusal (Menntaskólanum í Kópavogi). Húsið opnar kl. 17:30 og lýkur 20:30.
Árshátíðaball verður haldið fimmtudaginn 30. ...