Fréttir

22.03.2023

Innritun í matsveina- og matartæknanám haust 2023

Innritun í matsveina- og matartæknanám stendur yfir frá 22. mars til 21. apríl.
31.03.2023

Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst í MK mánudaginn 3. apríl og stendur til þriðjudagsins 11. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá þann dag. Skólinn er lokaður á þessum tíma sem og skrifstofan.
31.03.2023

Starfsáætlun skólaársins 2023-2023

Starfsáætlun skólaársins 2023-2023 verður sett á vefinn á næstu dögum. En ef einhverjir eru farnir að skipuleggja má geta þess að nýnemamóttaka verður föstudaginn 18. ágúst 2023.  Fyrsti kennsludagur verður mánudagur 21. ágúst.  Vetrarleyfi...
30.03.2023

Kennsla hefst kl. 10:05 föstudaginn 31. mars

Föstudaginn 31. mars hefst kennsla kl. 10:05 vegna árshátíðar nemendafélags MK, NMK.
27.03.2023

Ball og árshátíð

Skráning í mat   MK-ingar ball   Utanskóla ball   Árshátíðarmatur verður fimmtudaginn 30. mars í Sunnusal (Menntaskólanum í Kópavogi). Húsið opnar kl. 17:30 og lýkur 20:30. Árshátíðaball verður haldið fimmtudaginn 30. ...
23.03.2023

Angus nautakjöt