Fyrirsagnir frétta

22.06.2022

Sumarlokun

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 24. júní. Við opnum aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl. 10. Gleðilegt sumar
13.06.2022

Frábær árangur íslenskra bakaranema

Nemendur í MK halda áfram að gera það gott á alþjóðavísu. Nýlega náðu tveir nemar í bakstri frábærum árangri á heimsmeistaramóti ungra bakara sem fram fór í Berlín þann 10. júní. Bakaranemarnir Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg urðu í fjórða sæt...
08.06.2022

Sveinspróf í bakstri vor 2022

8 nemar nemendur tóku sveinspróf í bakstri vorið 2022 Og allir náðu. Til hamingju nýsveinar.
29.05.2022

Skólaslit Menntaskólans í Kópavogi

Skólaslit Menntaskólans í Kópavogi voru 28. maí. Frá skólanum útskrifuðust 49 stúdentar og 36 iðnnemar í bakstri, framreiðslu og matreiðslu. Viðurkenningasjóður Menntaskólans í Kópavogi veitir peningaverðlaun til þeirra nemenda sem hafa skarað fram...
27.05.2022

Útskrift kvöldskóla og fullorðinsfræðslu

Í fyrri útskrift Menntaskólans í Kópavogi vorið 2022 útskrifuðust 18 leiðsögumenn, 32 matsveinar og matartæknar og 31 iðnmeistari. Þuríður Margrét Gísladóttir var með hæsta meðaleinkunn matsveina:  9,64.  Miranda Dorota Borowska  var með hæsta meða...
27.05.2022

Útskrift vor 2022