Fréttir

02.12.2022

Síðasti tími hjá grunndeild matvæla í bakstri og kjötiðn

Nemendur á matvælabraut sem eru að klára bakstur og kjötiðn tóku síðasta tímann sinn í að baka pizzur og hlusta á jólalög. Mikil gleði og ánægja ríkti í þessari óhefðbundnu kennslustund. 
02.12.2022

Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Tveir nemendur fengur viðurkenningu fyrir þátttöku í ensku smásögusamkeppninni. Hér má sjá Thien Trang Nguyen taka á móti viðurkenningu frá Guðríði Hrund aðstoðarskólameistara en Góa Kolbrún Skúladóttir hlaut einning viðurkenningu. Með á myndinni eru...
02.12.2022

Kópamessa

Í dag er Kópamessa sem er kveðjustund útskriftarnema. Dagurinn byrjar með morgunverði útskriftarnema og starfsfólks og því verður skrifstofa skólans lokuð til kl. 10:00
29.11.2022

Matsveina- og matartæknanám vorönn 2023 - Innritun lýkur 30. nóvember!

Innritun í nám matsveina- og matartækna vorönn 2023 er frá 1. – 30.nóvember 2022 á heimasíðu skólans.  Vakin er athygli á að nemendur sem hafa verið áður í námi og ekki lokið öllum áföngum geta valið áfanga sem í boði eru á vorönn 2023.  Frekari ...
28.11.2022

Nýr tilkynningarhnappur

Athygli er vakin á því að nú geta nemendur tilkynnt rafrænt um einelti, kynbundið áreiti, kynferðislegt ofbeldi eða ofbeldi á heimasíðu skólans. Hér er slóð á tilkynningarhnappinn