Fyrirsagnir frétta

06.05.2021

Stöðupróf í litháísku

Stöðupróf í litháísku verður haldið í Tækniskólanum fimmtudaginn 20. maí kl. 10.30. Prófað verður á Skólavörðuholti í stofu 303. Matarhlé milli 12.00 og 12.30 Greiða þarf 12.000 kr. próftökugjald. Kennitala: skólans er 531202-3410, banki 0111-26-500...
06.05.2021

Innritun í matsveina- og matartæknanám

Innritun í matsveina- og matartæknanám við Hótel og matvælaskólann stendur yfir þessa dagana og lýkur 31. maí. Innritun fer fram á Menntagátt (www.menntagatt.is) en allar nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðunni og í nýjasta bæklingi deildarin...
04.05.2021

Próftími vorannar

Síðasti kennsludagur vorannar er í dag. Upplestrardagur á morgun og próf hefjast á fimmtudag                Hér eru nokkrir mikilvægir punktar: Á göngum hanga uppi nafnalistar með prófstofum. Nemendur ganga beint inn í prófstofu og bíða þa...
04.05.2021

Alþjóðlegu samvinnuverkefni lokið

Þann 3. maí tókst okkur, raungreinakennurum og nemendum í valáfanganum Orka að ljúka alþjóðlegu samvinnuverkefni sem heitir M4E3. Verkefnið er unnið í samvinnu við fjölbrautaskólann í Numedal í Noregi og menntaskólann í Teplice í Tékklandi. Í verke...
30.04.2021

Niðurstöður kosninga í NMK

Niðurstöður kosninga voru kynntar á Instagram-síðu NMK mk.nemendafelag. Þær er einnig að finna hér.
30.04.2021

Frumkvöðlafræði