Fyrirsagnir frétta

30.06.2020

Langar þig að verða leiðsögumaður?

Hægt er að bæta við nemendum  í Leiðsöguskólann. Inntökupróf verða í ágúst.  https://www.mk.is/is/leidsoguskolinn/inntokuskilyrdi  
23.06.2020

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 25. júní og opnar aftur kl. 10 þann 4. ágúst. Við óskum nemendum, forráðamönnum og starfsmönnum gleðilegs sumars og hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýrri önn í haust.
23.06.2020

Innritun lokið

Innritun fyrir haustönn 2020 er lokið í MK. Aðsókn að skólanum var frábær. Við bjóðum 260 nýnema velkomna í MK þar af 69 nemendur sem innritast á afreksíþróttasviðið sem hóf göngu sína fyrir ári síðan. Hafið það gott í sumar og við hlökkum til að hi...
16.06.2020

Útskrift úr Leiðsöguskólanum júní 2020

Þann 10. júní voru 30 leiðsögumenn útskrifaðir frá Leiðsöguskólanum. Tuttugu útskrifuðust sem leiðsögumenn ferðafólks og tíu gönguleiðsögumenn. Vegna samkomubanns þurfti að fresta mörgum æfingaferðum vorannar. Undanfarnar vikur hafa verið ansi annasa...
13.06.2020

Styrkur frá Kópavogsbæ

Menntaskólanum í Kópavogi var veittur forvarnarstyrkur frá Menntasviði Kópavogsbæjar til að auka lýðheilsu ungmenna í MK. Áherslurnar á næstu önn verða á mikilvægi svefns og áhrif hans  á andlega og líkamlega heilsu. Margrét Friðriksdóttir formaður b...