Síminn hjá okkur neitar að koma úr sumarleyfi. Við erum að vinna í því að koma honum í lag en vinsamlega sendið okkur póst á mk@mk.is ef erindið er brýnt.
Nemendur í MK halda áfram að gera það gott á alþjóðavísu. Nýlega náðu tveir nemar í bakstri frábærum árangri á heimsmeistaramóti ungra bakara sem fram fór í Berlín þann 10. júní. Bakaranemarnir Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg urðu í fjórða sæt...