Fréttir

26.09.2022

Miðasala á nýnmemaballið miðvikudaginn 28. september

Miðasalan er hér  Miðasölu lýkur kl. 12:30 þriðjudaginn 27. september, Nýnemaball verður haldið miðvikudaginn 28. september í Gamla Bíó. Húsið opnar kl. 22:00 og lokar kl. 23:00 og eftir það verður ekki hægt að komast inn á ballið. Miðasalan hefst...
23.09.2022

Nýnemaball 28. september

Nýnemaball verður haldið miðvikudaginn 28. september í Gamla Bíó. Húsið opnar kl. 22:00 og lokar kl. 23:00 og eftir það verður ekki hægt að komast inn á ballið. Miðasalan hefst á mánudaginn kl. 12:30 en hún verður rafræn og tengill á hana mun birtas...
14.09.2022

Nýnemaferð haust 2022

Nýnemaferð MK verður farin í Vatnaskóg sunnudaginn 18. sept kl. 14:00 og komið heim í kringum hádegi mánudaginn 19. sept. Það er frí í tímum þann dag fyrir þau sem koma með í ferðina. Verð er 3500 kr. á mann og nemendur verða að skila leyfisbréfi fr...
06.09.2022

Glæsilegur árangur Gunnars Jökuls

Gunnar Jökull Harðarson, nemandi í fyrsta bekk í bakstri, gerði sér lítið fyrir og vann keppni Landssambands Bakarameistara um brauð ársins. Alls var 17 brauðum skilað inn. Það er næsta víst að Gunnar á eftir að láta að sér kveða í faginu þegar fram líða stundir.
30.08.2022

Verðlaunanemendur brillera í Háskóla Íslands

Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering og Roman Chudov brillera í Háskóla Íslands.