Fyrirsagnir frétta

02.12.2021

Lokapróf í próftöflu

Nemendur sem eiga að mæta í lokapróf í próftöflu eru vinsamlega beðnir um að lesa vel yfir eftirfarandi atriði:  Kynnið ykkur vel reglur um próf á heimasíðu MK.   https://www.mk.is/is/nemendur/reglur/um-prof  ATH. Engin snjalltæki (farsímar, snja...
26.11.2021

Úrslit í "The Short Story Competition"

The English Department is delighted to announce the winners of The Short Story Competition 2021 Congratulations to Egill Breki Kristjánsson, Guðný Kristjana Bjarnadóttir and Sóley Marý Einarsdóttir. We received a great response to the competition a...
23.11.2021

Skrifstofunni verður lokað kl.15:00

Skrifstofunni verður lokað kl. 15:00 í dag, þriðjudaginn 23. nóvember, vegna starfsmannafundar
19.11.2021

Klapp – strætó app

Klapp er nýtt greiðslukerfi fyrir strætó á höfuðborgasvæðinu. Það felst í því að kort eða farsími er settur við skanna þegar fargjald er greitt i vagninum. Nemendur 18 ára og eldri sem ætla að nýta sér afsláttargjöld strætó þurfa að gefa staðfest l...
18.11.2021

Stöðupróf í norsku og sænsku

Stöðupróf í norsku og sænsku verða haldin laugardaginn 4. desember í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu MH.  Stöðupróf í norsku og sænsku | Menntaskólinn við Hamrahlíð (mh.is)