Fréttir

25.09.2023

Skráning í útskrift í desember 2023

Þeir nemendur sem ætla að útskrifast í desember þurfa að skrá sig í útskrift. Smellið á viðeigandi hnapp. Útskrift af stúdentsbraut Útskrift úr iðnnámi Útskrift meistaraskóla, matsveina og matartækna
26.09.2023

Tilkynning vegna gjalda er varða ferilbækur nemenda í iðnnámi

Búið er að fella niður gjöld vegna ferilbóka nemenda í iðnnámi á þessari önn og hefur innheimtu verið frestað fram yfir áramót. Þeir sem þegar hafa greitt gjaldið geta sent tölvupóst á fjarmalastjori@mk.is með bankaupplýsingum og óskað eftir endurgre...
26.09.2023

Tilkynning vegna gjalda er varða ferilbækur nemenda í iðnnámi

Búið er að fella niður gjöld vegna ferilbóka nemenda í iðnnámi á þessari önn og hefur innheimtu verið frestað fram yfir áramót. Þeir sem þegar hafa greitt gjaldið geta sent tölvupóst á fjarmalastjori@mk.is með bankaupplýsingum og óskað eftir endurgre...
22.09.2023

MK fagnar 50 árum

Í dag, 22. september eru 50 ár síðan Menntaskólinn í Kópavogi var settur í fyrsta skipti af Ingólfi A. Þorkelssyni, fyrsta skólameistara MK. Þá var nemendafjöldinn 125 en nú eru næstum tífalt fleiri nemendur í skólanum. Fyrstu árin var skólinn til hú...