Nemendur í MK halda áfram að gera það gott á alþjóðavísu. Nýlega náðu tveir nemar í bakstri frábærum árangri á heimsmeistaramóti ungra bakara sem fram fór í Berlín þann 10. júní. Bakaranemarnir Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg urðu í fjórða sæt...
Skólaslit Menntaskólans í Kópavogi voru 28. maí.
Frá skólanum útskrifuðust 49 stúdentar og 36 iðnnemar í bakstri, framreiðslu og matreiðslu.
Viðurkenningasjóður Menntaskólans í Kópavogi veitir peningaverðlaun til þeirra nemenda sem hafa skarað fram...
Í fyrri útskrift Menntaskólans í Kópavogi vorið 2022 útskrifuðust 18 leiðsögumenn, 32 matsveinar og matartæknar og 31 iðnmeistari.
Þuríður Margrét Gísladóttir var með hæsta meðaleinkunn matsveina: 9,64.
Miranda Dorota Borowska var með hæsta meða...