Fyrirsagnir frétta

03.08.2022

Skólinn er fullsetinn

Menntaskólinn í Kópavogi er fullsetinn á haustönn 2022...
03.08.2022

Síminn í ólagi

Síminn hjá okkur neitar að koma úr sumarleyfi. Við erum að vinna í því að koma honum í lag en vinsamlega sendið okkur póst á mk@mk.is ef erindið er brýnt.
22.06.2022

Sumarlokun

Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 24. júní. Við opnum aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl. 10. Gleðilegt sumar
13.06.2022

Frábær árangur íslenskra bakaranema

Nemendur í MK halda áfram að gera það gott á alþjóðavísu. Nýlega náðu tveir nemar í bakstri frábærum árangri á heimsmeistaramóti ungra bakara sem fram fór í Berlín þann 10. júní. Bakaranemarnir Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg urðu í fjórða sæt...
08.06.2022

Sveinspróf í bakstri vor 2022

8 nemar nemendur tóku sveinspróf í bakstri vorið 2022 Og allir náðu. Til hamingju nýsveinar.