Fyrirsagnir frétta

19.02.2020

Vetrarfrí fimmtudag og föstudag

Fimmtudaginn 20. febrúar og föstudaginn 21. febrúar er vetrarfrí í Menntaskólanum í Kópavogi. Skrifstofa skólans verður lokuð þessa daga. Njótið frísins!
19.02.2020

Stjörnusala til styrktar Pieta samtökunum

Starfsmannafélag MK hélt árshátíð á hótel Borg 8. febrúar sl. Þema kvöldsins var stjörnuþema í anda Hollywood stjarnanna. Starfsfólk gat keypt stjörnu, merkt hana að vild og síðan var stjarnan hengd á sérstakan stjörnuvegg. Allur ágóði af stjörnusölu...
19.02.2020

Heimsókn á Alþingi

Nemendur í áfanganum viðskiptalögfræði fóru í heimsókn á Alþingi. Það er venja í áfanganum að heimsækja Alþingi og kynnast störfum þingsins og alþingismanna. Eftir skoðunarferð um húsið tók Willum Þór Þórsson, alþingismaður og fyrrverandi kennari í M...
13.02.2020

Skólahald fellur niður vegna veðurs

Kæru nemendur og starfsfólk Menntaskólans í Kópavogi. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi á morgun 14. febrúar vegna óvenju slæmrar veðurspár á landinu öllu en spáð er aftakaveðri. Þegar spá er svona slæm þykir mér ekki verjandi annað en lok...