Fyrirsagnir frétta

24.01.2020

Opið hús

Opið hús verður í Menntaskólanum í Kópavogi, fimmtudaginn, 12. mars, kl.16.30-18.30. Kynnt verður námsframboð skólans; námsbrautir í bóknámi, matvæla- og ferðagreinar, leiðsögunám, matsveina- og matartæknanám. Hlökkum til að sjá ykkur, allir velkom...
23.01.2020

Ólympíuleikar ungkokka á Indlandi

Dagana 28. janúar til  2. febrúar fara fram Ólympíuleikar ungkokka í Indlandi og mun Ísland eiga keppanda þar. Alls taka 32 þjóðir hvaðanæva af í heiminum þátt í keppninni. Síðast þegar Ísland sendi keppanda, hreppti hann sjötta sætið. Til mikils er ...
23.01.2020

Breyttur opnunartími skrifstofu

Frá og með föstudeginum 24. janúar verður skrifstofu skólans lokað klukkan þrjú á föstudögum. Vegna breyttrar stokkatöflu verður skrifstofan hér eftir lokuð í hádeginu milli kl. 11:45 og 12:45.
15.01.2020

Háskólahermir

Nemendum í MK sem hafa lokið u.þ.b. helming eininga til stúdentsprófs býðst að sækja um að komast í Háskólahermi dagana 30. – 31. janúar. Skráning fer fram 16. janúar kl. 12, á vefsíðu Háskólahermis. Mikilvægt er að þeir nemendur sem hafa áhuga á að...
13.01.2020

Áfanginn Orka

Á vorönn 2020 verður kenndur áfangi á þriðja þrepi sem nefnist Orka. Áfanginn er einnig kenndur í fjölbrautaskólanum í Numedal og menntaskólanum í Teplice í Tékklandi. Í áfanganum ferðast þrettán nemendur og tveir kennarar frá MK og sextán nemendur...
13.01.2020

Verkefnatímar