Fyrirsagnir frétta

05.12.2019

Enginn titill

Í fyrramálið, föstudaginn 6. desember verður haldin Kópamessa í MK. Þá mæta útskriftarnemendur í bók- og verknámi ásamt starfsmönnum í morgunverð sem stendur milli 8:20 og 10:35. Útskriftarnemendur messa yfir kennurum sínum og kveðja þá með ýmsu mót...
05.12.2019

Ætlar þú að taka sænsku eða norsku í MK á vorönn 2020?

Nemendur sem ætla að taka sænsku eða norsku í MH á vorönn 2020 eiga að skrá sig strax á skrifstofu MK.Kennsla í sænsku byrjar sem hér segir:SÆNS2AA05 - þriðjudaginn 7. jan kl. 16:30SÆNS2BB05 - mánudaginn 13. jan kl. 16:30SÆNS3CC05 - miðvikudaginn 8. ...
26.11.2019

Ostagerð með AnaÏs

Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu fengu listakonuna AnaÏs í heimsókn föstudaginn 22. nóvember, en hún var stödd á Íslandi á vegum franska sendiráðsins. Anaïs er sérleg áhugakona um hverskonar gerjun og vinnur hún með gerjun í listsköpun sinni í form...
25.11.2019

Dómsmálaráðherra í stjórnmálafræðitíma

Nemendur í stjórnmálafræði fengu góða heimsókn síðastliðinn föstudag í kennslustund. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra mætti í tíma og ræddi við nemendur um ýmislegt tengt stjórnmálum. Hún fræddi nemendur um störf alþingismanna og ráðh...
18.11.2019

Fjármálavika í læsi

Fjármálalæsi stendur yfir hjá nemendum læsis þar sem þau fræðast um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Þau læra að lesa á launaseðil, fara yfir helstu atriði skattaskýrslu og öðlast hæfni í að meta lán og reikna út hvað kostar að kaupa og reka bíl m...