Fyrirsagnir frétta

19.05.2022

Starfsmannafundur - skólinn lokaður

Skólinn er lokaður föstudaginn 20. maí til kl. 14:00 vegna starfsmannafundar.
12.05.2022

Stöðupróf í litháísku

Stöðupróf í lit­háísku verður haldið í Tækni­skól­anum fimmtudaginn 20. maí kl. 10.30. Prófað verður á Skólavörðuholti í stofu 303. Mat­arhlé er milli kl. 12.00 og 12.30.
06.05.2022

Kjötbúð

Fyrr í vikunni opnuðu nemendur grunndeildar kjötbúðina. Þar var boðið upp á ýmsar kjötafurðir sem þau hafa verið að vinna s.s. úrbeinað lambakjöt, beikon, steikur og svo voru hinir víðfræðu MK-hamborgarar einnig til sölu. Að venju var mikil gleði á m...
05.05.2022

Kópamessa - kennsla fellur niður í fyrstu tveimur kennslustundunum

Á morgun föstudag 6.maí verður Kópamessa haldin frá kl. 8:00-10:00 en þá snæða útskriftarefni og starfsfólk skólans saman morgunmat.
05.05.2022

Úrslit í hermileik

Í áfanganum markaðsfræði, MARK2BA05, spila nemendur svokallaðan hermileik (marketing simulation) sem er hluti af námsmati. Nemendur vinna í 2-3 manna liðum, stofna sitt fyrirtæki og nýta aðferðir sem þeir hafa lært í markaðsfræðinni til að markaðsset...