Fyrirsagnir frétta

14.10.2019

Útför Helga Kristjánssonar

Útför Helga Kristjánssonar, aðstoðarskólameistara Menntaskólans í Kópavogi, fer fram næsta föstudag 18. október kl. 11:00 í Hallgrímskirkju. Skrifstofa skólans verður lokuð þennan dag og öll kennsla felld niður.
11.10.2019

Helgi Kristjánsson, aðstoðarskólameistari Menntaskólans í Kópavogi er látinn.

Helgi hefur sinnt störfum aðstoðarskólameistara MK frá árinu 2001 en var í námsleyfi á yfirstandandi skólaári. Þá hafði hann kennt við skólann frá árinu 1995.
08.10.2019

Tyllidagaballi NMK aflýst

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur Tyllidagaballi NMK sem vera átti í kvöld í Austurbæ aflýst. Þeir sem hafa keypt miða geta fengið þá endurgreidda með því að senda póst á midasalanmk@gmail.com. Í póstinum þarf að koma fram nafn, kennitala og reikningsnúmer þess sem keypti miðann.
08.10.2019

Skólinn lokaður

Skólinn verður lokaður í dag, 8. október, frá kl. 14:00. Opnum aftur kl. 8:00 í fyrramálið.
04.10.2019

Próftafla