Fyrirsagnir frétta

21.10.2020

Miðannarmat í Innu

Kennarar hafa nú skráð inn miðannarmat í Innu. Til að sjá matið þarf nemandi að fara inn í flipann Námið og velja Einkunnir og þar fyrir birtist miðannarmatið.  Tilgangurinn með miðannarmatinu er að gefa nemendum tækifæri til átta sig betur á stöð...
15.10.2020

Félag læknanema kennir undirstöður í skyndihjálp

Bjargráður er félag læknanema sem tók að sér að kenna nemendum í LÆSI undirstöður í skyndihjálp í dag, fimmtudag 15. okt. Í mörg ár höfum við fengið félagið til að koma í heimsókn til okkar í LÆSIÐ með frábæra fyrirlestra og fengið smá tilfinningu um...
14.10.2020

Nemendur skráðir í íþróttaáfanga ÍÞRÓ1AA01SP eða ÍÞRÓ1AA01ÞJ

Kæru nemendur, Athugið vel að það þarf að ná 20 skiptum að lágmarki í líkamsræktarstöðvum eða útiíþróttum til að ná íþróttaáföngunum. Ekki stendur til að fækka þessum skiptum vegna covid 19, eins og var gert á síðustu vorönn, þar sem við ætlum í sta...
13.10.2020

Hugvekja frá námsráðgjöfum - að vera í fjarnámi þó maður hafi ætlað í staðnám

Við Menntaskólann í Kópavogi starfa þrír náms- og starfsráðgjafar, Guðrún Helgadóttir, Helga Lind Hjartardóttir og Þórdís Þórisdóttir. Ef þér er alveg sama við hvaða námsráðgjafa þú talar þá geturðu sent póst á namsradgjof@mk.is. Sá námsráðgjafi s...
12.10.2020

Skólareglur vegna Covid-19

Kennslufyrirkomulag og viðveruskráning: Kennsla fer fram samkvæmt stundatöflu. Staðkennsla fer fram í MK þegar hún er leyfð samkvæmt fyrirmælum frá skólameistara og sóttvarnarlækni. Heimakennsla fer fram í gegnum Teams og Moodle. Öll kennslugögn e...
10.10.2020

Næsta vika