Fyrirsagnir frétta

28.05.2020

Brautskráning fullorðinsfræðslu

Menntaskólinn í Kópavogi brautskráði í dag iðnmeistara, matsveina, matartækna og nemendur Ferðamálaskólans. Sérstakar viðurkenningar fyrir ágætis námsárangur hlutu Ingibjörg H. Ingólfsdóttir matreiðslumeistari og Liudmila Khudoba matsveinn. Kjartan...
28.05.2020

Bein útsending frá útskriftum

Útskriftum fimmtudaginn 28. maí og föstudaginn 29. maí verður streymt beint í gegnum Livestream. Smellið á fyrirsögnina til að sjá tenglana.
22.05.2020

Verklok vorannar 2020

Föstudaginn 22. maí 12:00-14:00 Rafræn prófsýning Mánudaginn 25. maí 9:00-12:00 Kennarafundur Miðvikudaginn 27. maí 13:00 Æfing fyrir stúdenta og iðnnema í Digraneskirkju Fimmtudaginn 28. maí 16:00 Útskrift, Ferðamálaskóli, matartæknar, matsveinar...
22.05.2020

Rafræn prófsýning

Nemendur, munið rafræna prófsýningu í dag milli 12 og 14 skv. nánari leiðbeiningum kennara.
15.05.2020

Fyrsta útskrift vorsins

Fyrsta útskrift vorsins í MK var í dag 15. maí. Þá luku þrír nemendur fullnaðarprófi af starfsbraut eftir fjögur viðburðarík ár.  Fyrir hönd nemenda hélt Hrönn Kristey Atladóttir ræðu og kvaddi skólann sinn með hlýjum orðum. Hún flutti af því tilefni...