Fyrirsagnir frétta

11.08.2020

Breytt skipulag haustannar í Menntaskólanum í Kópavogi

Það er ljóst að næstu mánuði og misseri munum við þurfa að lifa með mismiklum samkomutakmörkunum vegna Covid-19. Því er rétt að skipuleggja skólastarf miðað við þá staðreynd, frekar en að hertar samkomutakmarkanir verði til þess að kollsteypa skólast...
11.08.2020

Stundatöflur nemenda

Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda í Innu mánudaginn 17. ágúst kl. 10:00. Nemendur komast í Innu með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.   
05.08.2020

Samstarf kennara Menntaskólans í Kópavogi og Gymnasium Teplice

 Þann 18. júlí síðastliðinn komu raungreinakennarar frá menntaskólann Gymnasium Teplice í Tékklandi í heimsókn til okkar stærðfræðikennara MK. Var þessi heimsókn lokaheimsókn fjórða samstarfsverkefnis þessara tveggja skóla. Samstarfsverkefnið heitir ...
30.06.2020

Langar þig að verða leiðsögumaður?

Hægt er að bæta við nemendum  í Leiðsöguskólann. Inntökupróf verða í ágúst.  https://www.mk.is/is/leidsoguskolinn/inntokuskilyrdi  
23.06.2020

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 25. júní og opnar aftur kl. 10 þann 4. ágúst. Við óskum nemendum, forráðamönnum og starfsmönnum gleðilegs sumars og hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýrri önn í haust.
23.06.2020

Innritun lokið