Aðgangur að Snara.is

Á meðan á samkomubanninu stendur geta nemendur Menntaskólans í Kópavogi skráð sig inn á snara.is með Gestalykli.  

Gestalykill Menntaskólans í Kópavogi er: gvns-pfap-p3ys-5xmm
Smella á "Innskráning" og "Innskrá sem gestur".
Ef viðkomandi er skráður inn nú þegar má skrá sig út með því að smella á "Meira" og "Útskráning" o.s.frv.