Aðstoð í stærðfræði

Hugo stærðfræðikennari býður upp á aðstoð og stuðning fyrir þá sem eru í eftirfarandi áföngum:

  • STÆR1AA05
  • STÆR2BA05
  • STÆR2BC05

 Þessir stoðtímar í stærðfræði verða á eftirtöldum tímum:

  • Þriðjudögum kl. 10:25-11:20 í stofu S-303
  • Þriðjudögum kl. 13:00-13:55 í stofu A-101
  • Þriðjudögum kl. 15:05-16:00 í stofu S-303
  • Miðvikudögum kl. 10:25-11:20 í stofu S-304

Þetta er ókeypis fyrir nemendur og um að gera að nýta sér þetta á meðan það er hægt. Eins og staðan er núna þá fá nemendur í hópi A að mæta í þessari viku og nemendur í hópi B í næstu viku. Ef við höldum áfram með hópaskiptinguna eftir það þá rúllar þetta eins og til skiptis áfram. Vonandi fara samt fleiri nemendur að komast í skólann eftir mesta covid storminn og þá geta nemendur mætt þegar hentar.