Aðstoð við umsókn um meistaranám

Ef nemendum gengur illa að sækja um meistaranámið í matvælagreinunum fyrir haustönn 2020 er þeim bent á að hafa samband við Baldur Sæmundsson áfangastjóra baldur.saemundsson@mk.is til að fá aðstoð og leiðbeiningar vegna umsókna.