Bílastæði fyrir nemendur

Nemendur eru beðnir um að leggja bílum sínum á bílaplanið fyrir framan skólann við Digranesveg sem er ætlað nemendum. Vinsamlegast athugið að leggja alls ekki bílunum ykkar fyrir framan innkeyrslur nágranna eða annars staðar ólöglega í kringum skólann. Lögreglan kemur reglulega og sektar ökumenn sem fara ekki eftir þessu.