Breyttur opnunartími skrifstofu

Frá og með föstudeginum 24. janúar verður skrifstofu skólans lokað klukkan þrjú á föstudögum.

Vegna breyttrar stokkatöflu verður skrifstofan hér eftir lokuð í hádeginu milli kl. 11:45 og 12:45.