Foreldrafundur

Foreldrafundur verður mánudaginn 21. september í Sunnusal MK. Vegna fjöldatakmarkana verðum við að skipta forráðamönnum upp í tvo hópa og óskum við eftir því að einungis einn forráðamaður mæti fyrir hvern nemanda.

kl. 17:00
Forráðamenn þeirra nemenda sem fylgja hópi A, þ.e. fornöfn þeirra nemenda sem eru í starfrófinu A-H.

kl. 18:00
Forráðamenn þeirra nemenda sem fylgja hópi B, þ.e. fornöfn þeirra nemenda sem eru í starfrófinu I-Ö.

Dagskrá:
1. Guðríður Eldey Arnardóttir, skólameistari, fer yfir starfsemi skólans.
2. Námsráðgjöf. Guðrún Sigríður Helgadóttir, Helga Lind Hjartardóttir og Þórdís Þórisdóttir, náms- og starfsráðgjafar skólans.
3. Félagslíf og forvarnir. Jóhanna Aradóttir, félagslífsfulltrúi og Helena Halldórsdóttir, forvarnarfulltrúi.
4. Foreldrafélag MK – óskað er eftir viljugum forráðamönnum í félagið.
5. Önnur mál.

Að formlegri dagskrá lokinni hitta forráðamenn umsjónarkennara sinna barna. Þar gefst tækifæri fyrir óformlegt spjall og spurningar.

Miðað er við að fundurinn verði ekki lengri en 75 mínútur.