Heimsókn í Ísal

MK-ingar ásamt Bjarna Má Gylfasyni fyrir framan súrálstanka í Straumsvík
MK-ingar ásamt Bjarna Má Gylfasyni fyrir framan súrálstanka í Straumsvík

Nemendur í Rekstrarhagfræði fóru í heimsókn í álverið í Straumsvík þann 9. nóvember.

Þar tók Bjarni Már Gylfason, samskiptastjóri, á móti hópnum og fór vel yfir starfsemi fyrirtækisins og þeim þáttum framleiðslunnar sem tengjast námsefni áfangans.

Síðan var farið í skoðunaferð um svæðið. Heimsóknin tókst mjög vel í alla staði.

MK-ingar í Ísal

MK-ingar í Ísal

MK-ingar í Ísal