Ertu í tveimur prófum á sama degi?

Ef þú ert í tveimur prófum á sama degi, getur þú haft samband við skrifstofu skólans og fært próf yfir á sjúkraprófsdag (missir þá sjúkraprófsrétt).

Ekkert kostar að færa próf fyrir 1. desember, en 1500 kr eftir það.

Próftafla