Fjöruferð

Nemendur söfnuðu lífverum, þörungum og dýrum á mismunandi stöðum í fjörunni. Þegar heim var komið skoðuðu þau og flokkuðum lífverurnar. Nemendur gera síðan skýrslu með ítarlegum upplýsingum um lífsferla, fæðukeðjur og beltaskiptingu lífvera í fjörunni.
Á myndinni eru ánægðir nemendur í vettvangsferð.

Nemendur í fjöruferð