Styrkur frá Kópavogsbæ

Frá afhendingu styrkja frá Menntasviði Kópavogsbæjar.
Frá afhendingu styrkja frá Menntasviði Kópavogsbæjar.

Menntaskólanum í Kópavogi var veittur forvarnarstyrkur frá Menntasviði Kópavogsbæjar til að auka lýðheilsu ungmenna í MK. Áherslurnar á næstu önn verða á mikilvægi svefns og áhrif hans  á andlega og líkamlega heilsu. Margrét Friðriksdóttir formaður bæjarstjórnar afhenti Helenu Halldórsdóttir forvarnarfulltrúa MK styrkinn.