Frábær árangur íslenskra bakaranema

Nemendur í MK halda áfram að gera það gott á alþjóðavísu. Nýlega náðu tveir nemar í bakstri frábærum árangri á heimsmeistaramóti ungra bakara sem fram fór í Berlín þann 10. júní. Bakaranemarnir Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg urðu í fjórða sæti og fékk íslenska liðið sérstök auðkaverðlaun sem besta nýja þjóðin til að taka þátt.

NÁNAR