Frambjóðendur í stjórn og ráð NMK 2021 – 2022

Kosningar í  nemendafélagið fara fram frá 27. apríl kl. 13:00 til klukkan 23:59 28. apríl. Úrslitin verða svo birt í hádeginu 29. apríl. Kosningarbaráttan er hafin á samfélagsmiðlum, en aðalkynningar fara fram mánudaginn 26. apríl og þriðjudaginn 27. apríl.

Í meðfylgjandi skjali má sjá hvaða nemendur hafa boðið sig fram í nefndir og ráð NMK fyrir veturinn 2021 – 2022.